Gunnarsgerði 1B, 860 Hvolsvöllur
39.000.000 Kr.
Raðhús/ Raðhús á einni hæð
2 herb.
62 m2
39.000.000
Stofur
1
Svefnherbergi
1
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2020
Brunabótamat
34.450.000
Fasteignamat
35.450.000

FANNBERG FASTEIGNASALA EHF, sími: 487-5028.

RAÐHÚS VIÐ GUNNARSGERÐI 1B Á HVOLSVELLI.
Um er að ræða íbúð í 6 íbúða  raðhúsi . Íbúðirn er  tveggja herbergja.  
Byggingarefni er timbur og klætt að utan með alúsinki. 

Lýsing
Forstofa með flísum á gólfi og fataskáp
Stofa og eldhús í opnu rými góð innrétting með uppþvottavél í eldhúsi á gólfum er plastparkett hurð er út úr stofu út á sólpall.
Baðherbergi flísalagt þar er sturtuklefi og innrétting einnig eru þar tengingar fyrir þvottavél.
Svefnherbergi með plastparketti  á gólfi, fataherbergi með skápum er við hliðina á svefnherbergi.
Gólfhiti er í íbúðinni.
Hjóla og vagnageymsla er í sameign og einnig fylgir 5 fm geymsla íbúðinni (gengið úr sameign inní hana) 

Garður er gróinn og bílastæði malborið.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.