Einbýlishús að Nýbýlavegi 24 á Hvolsvelli byggt árið 1983 úr timbri 101,4 fm klætt með standandi timburklæðningu.
Húsið skiptist í
forstofu með flísum á gólfi þaðan er annarsvega gengið inní
þvottahús og hinsvegar inní
eldhús með ágætri innréttingu og korkdúk á gólfi úr elhúsi er opið inn inn í
borðstofu með korkdúk á gólfi ,
stofa með parketti á gólfi
herbergisgangur með parketti á gólfi
3 svefnherbergi dúkur á gólfi og skápar í tveimur,
baðherbergi flísalagt gólf og flísaplötur á veggjum góð innrétting og sturtuklefi,
húsið er kynnt með hitaveitu
Garður er gróinn .
Bílastæði malborið en hellulögð gangstétt er framan við húsið
Nánari upplýsingar gefur Ágúst Kristjánsson lgf í síma 4875028 gsm 8938877