Nes 2, 850 Hella
Tilboð
Einbýli/ Einbýlishús á einni hæð
4 herb.
106 m2
Tilboð
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1938
Brunabótamat
43.040.000
Fasteignamat
27.650.000

FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími: 487-5028.

EINBÝLISHÚSIÐ NES Á HELLU.
Húsið er staðsett er skammt frá bakka Ytri Rangár og er með fallegu útsýni út á ána. Á þaki og veggjum er nýleg aluzinkklæðning.  Í húsinu eru nýlegir gluggar og gler auk þess sem all nokkrar endurbætur hafa átt sér stað innan dyra.  Í eldri hluta hússins er timburgólf og skriðkjallari undir.  Steypt gólf er í nýrri hlutanum. Eignin telur: Fordyri.  Anddyri/gang með flísum á gólfi og skáp.  Þrjú svefnherbergi með parketi á gólfum. Eldhús með parketi á gólfi og ágætri innréttingu.  Gang með parketi á gólfi. Baðherbergi með flísum á veggjum og gólfi, sturtu, lítilli innréttingu og aðstöðu fyrir þvottavél.. Stofu með parketi á gólfi. Veggir og loft hússins eru klædd með panel og viðarplötum.  Við húsið er geynmsluskúr byggður úr timbri og er einangraður og klæddur að innanverðu.  Rúmgóð aflokuð verönd úr timbri er við húsin.  Lóðin er gróin og bifreiðastæði er malarborið.

Kaupendur greiða engin umsýslugjöld:

Allar nánari upplýsingar veitir Guðmundur Einarsson lgf. gsm: 863-9528, netfang: [email protected]

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.