FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími: 487-5028.
EINBÝLISHÚS VIÐ VÍKURBRAUT 24 Í VÍK.
Húsið sem staðsett er í elsta hluta Víkurþorps er timburhús á tveimur hæðum klætt að utan með bárujárni. Eignin telur: Á neðri hæð er
anddyri með parketi á gólfi.
Eldhús með parketi á gólfi og eldri innréttingu.
Borðstofa og stofa með parketi á gólfum.
Tvö svefnherbergi með parketi á gólfum.
Baðherbergi með dúk á gólfi, flísaplötum á veggjum, sturtu og lítilli innréttingu. Á efri hæð eru
tvö svefnherbergi og
gangur, parket er þar á gólfum. Undir húsinu er
kjallari með lítilli lofthæð. Við húsið er gróinn garður og það stendur á 150 leigulóð í eigu Mýrdalshrepps. Húsinu fylgir
útigeymsla sem nýlega hefur verið endurnýjuð. Hún er byggð úr holsteini og timbri með steyptu gólfi.
Kaupendur greiða engin umsýslugjöld.
Allar nánari upplýsingar veitir Guðmundur Einarsson lgf, gsm: 863-9528, netfang:
[email protected]