Vallarbraut 2, 860 Hvolsvöllur
35.000.000 Kr.
Einbýli
7 herb.
199 m2
35.000.000
Stofur
1
Svefnherbergi
5
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1955
Brunabótamat
54.550.000
Fasteignamat
31.700.000

FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími: 487-5028.

EINBÝLISHÚS OG BÍLSKÚR VIÐ VALLARBRAUT 2 Á HVOLSVELLI.
Húsið sem er á tveimur hæðum er klætt með áli að utanverðu.  Egining telur, á neðri hæð:  Anddyri með flísum á gólfi.  Hol með parketi á gólfi.  Baðherbergi með dúk á gólfi, baðkeri og lítilli innréttingu.  Stofu með parketi á gólfi.  Tvö svefnherbergi með parketi á gólfum og skápum.  Eldhús með góðri hvítri innréttingu og flísum á gólfi.  Þvottahús, sem jafnframt er bakinngangur í húsið með máluðu gólfi.  Geymslu með hillum og máluðu gólfi.  Efri hæðin telur:  Hol með parketi á gólfi og þrjú svefnherbergi, tvö með parketi á gófum og eitt með dúk.  Bílskúrinn er frágenginn með innkeyrsludyrum og gönguhurð.  Við húsið er hellulagt bifreiðastæði og gróinn garður.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.