Stóragerði 1, 860 Hvolsvöllur
49.500.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á einni hæð
7 herb.
202 m2
49.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
6
Baðherbergi
4
Inngangur
Sér
Byggingaár
1976
Brunabótamat
63.650.000
Fasteignamat
40.050.000

FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími: 487-5028.


STÓRAGERÐI 1A Á HVOLSVELLI.
Einbýlishús og bílskúr byggt úr steinsteypu árið 1976. Húsið og skúrinn eru múruð og máluð að utanverðu.
Eigninni er í dag skipt upp í þrjár misstórar íbúðir .
Stærsta eininginn :
Forstofa með flísum á gólfi og innréttingu lítil snyrting með sturtu.forstofuherbergi með plastparketti á gólfi .Alrými sem samanstendur af eldhúsi stofu og borðstofu góð eldhúsinnrétting á gólfi er plastparkett
þaðan er gengið út á stóra verönd ca 65 fm.2 svefnherbergi bæði með fataskápum og plastparketti á gólfum. Baðherbergi með flísum innréttingu og sturtu. Bakinngangur sem jafnframt er þvottahús flísar á gólfi .

Lítil Stúdíóíbúð :
Inngangur
flísar á gólfi þar er einnig  eldhúsinnrétting, snyrting flísar á gólfi og sturta,opið rými með plastparketti á gólfi 

Bílskúr:
Innréttaður sem íbúð .
Forstofa
með flísum á gófi, eldhús með góðri innréttingu tvö herbergi harðparkett á gólfi baðherbergi flísalagt með sturtu og innréttingu.

Garðhús ca 9 fm sem notaður er sem geymsla fylgir með.

Gróinn garður er við húsið

Tvö bílaplön við sitthvorn enda hússins malborin.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.