Sumarhús til brottflutnings , 861 Hvolsvöllur
6.200.000 Kr.
Sumarhús
2 herb.
63 m2
6.200.000
Stofur
0
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2014
Brunabótamat
12.500.000
Fasteignamat
5.920.000

FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími: 487-5028.

SUMARHÚS TIL BROTTFLUTNINGS.
Um er að ræða tvö sumarhús, sem staðsett eru í Fljótshlíðinni.  Húsin standa á staurum, þau eru byggð úr timbri árið 2014 og eru klædd að utan með viðarklæðningu, hvort um sig er 31,5 fm að stærð  Að innanverðu eru veggir og loft klædd með panel.  Hvort hús telur:  Anddyri/hol með parketi á gólfi.  Tvö svefnherbergi með parketi á gólfum og vöskum.  Baðherbergi með flísum á gólfi og sturtu.  Húsin eru kynt með rafmagni.

Hægt er að kaupa húsin saman, eða hvort í sínu lagi.  Verð á hvoru húsi er kr. 6.200.000,-

Nánari upplýsingar veitir Ágúst Kristjánsson í síma 893-8877, netfang: [email protected]
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.