Trésmiðjan rangá , 850 Hella
Tilboð
Atvinnuhús/ Lager - Iðnaðarhúsnæði
0 herb.
478 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1963
Brunabótamat
70.750.000
Fasteignamat
37.550.000

FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími: 487-5028.

TRÉSMIÐJAN RANGÁ EHF Á HELLU.
Um er að ræða rekstur, fasteign, vélar, tæki, steypumót, efnislager, gáma ofl.  Fyrirtækið var stofnað árið 1963 og hefur verið í samfelldum rekstri síðan.  Mögulegt er að kaupa allt hlutafé félagsins, eða einstaka hluta rekstrarins.

Fasteignin:
Húsið er staðsett á leigulóð úr landi Ægissíðu við þjóðveg nr. 1, skammt vestan við þéttbýlið á Hellu.  Húsið er 478,7 fm og er byggt á árunum 1963 og 1980.  Eldri hlutinn er byggður úr holsteini og steinsteypu og er klæddur með standandi timburklæðningu að utanverðu.  Á þessum hluta hússins er gönguhurð og innkeyrsludyr.  Húsið er einangrað að innanverðu og múrað en klætt með timbri að hluta.  Yngri hlutinn er járnklætt stálgrindarhús.  4/7 hlutar hússins eru einangraðir og klæddir að innanverðu, en restin er óeinangrað og nýtt sem efnisgeymsla.  Á þessum hluta hússins eru tvennar innkeyrsludyr.  Húsin eru samtengd og innangegnt er á milli.

Allar nánari upplýsingar veitir Guðmundur Einarsson lgf. gsm: 863-9528, netfang: [email protected]

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.